Fréttir

Vikulegir fjar-jógatímar Hjartastund

Haustönn 2021: Vikulegir jógatímar sem fara fram í gegnum fjarbúnaðinn Zoom. Hver tími er aðgengilegur í eina viku þannig að þú getur gert tímann þegar þér hentar, eins oft og þú vilt. Hver tími er 90 mín. Kennari:  Edda Margrét Guðmundsdóttir, sálfræðingur með sérhæfingu í núvitundarmiðaðri meðferð og jógakennari. Boðið upp á:  Öndunaræfingar Rólega upphitun… Read More Vikulegir fjar-jógatímar Hjartastund

Fréttir

Hugskref býður upp á opnar hugleiðslur fyrir ungmenni

Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að verða við vaxandi þörf og óskum og að bjóða upp á opnar hugleiðslur fyrir ungmenni. Þær má nálgast hér. Munið að huga vel að ykkur á þessum undarlegu tímum. Ekki gleyma undirstöðunum – góður svefn, hollt mataræði, næg hreyfing og uppbyggileg félagsleg samskipti.

Fréttir

Kynnum með stolti inngöngu í handleiðslusamtök fyrir núvitund!

Edda Margrét Guðmundsdóttir hefur fengið inngöngu í samtök sem sérhæfa sig í að veita handleiðslu fyrir þá sem eru að læra að kenna núvitund (Núvitundarmiðuð handleiðslu hjá The Mindfulness Network). Það er okkur mikil ánægja og heiður að fá að tilheyra þessum hópi fagfólks. Hér má fá nánari upplýsingar: https://www.mindfulness-supervision.org.uk/edda-magret-gudmundsdottir/      

Fréttir

Breytingar á starfsemi Hugskrefa

Nú býður Vala ljósmóðir upp á snemmsónar í samvinnu við 9 mánuði. Hafið samband við Völu fyrir tímapantanir (vala@hugskref.is) Næstu núvitundarnámskeið fyrir ófrískar konur og ungmenni verða í janúar 2019 (vegna breytinga og fæðingarorlofs). Edda Margrét sálfræðingur er að sérhæfa sig í að handleiða aðra núvitundarkennara og fer því að bjóða í auknum mæli upp á… Read More Breytingar á starfsemi Hugskrefa

Fréttir

Stutt núvitundarnámskeið (grunnnámskeið) fyrir ungt fólk á aldrinum 16-19 ára

Næsta núvitundarnámskeið eftir páska! 4x á þriðjudögum frá kl. 16.30 til 17.45 Athugið breytingar á dagsetningum! Námskeið hefst eftir páskana.  Eftir páska hefst 4ra vikna námskeið í núvitund. Námskeiðið er opið fyrir fyrir ungt fólk á framhaldsskóla-aldri sem hefur áhuga á að kynna sér grunnatriði í núvitund. Verð  18.000 krónur. Hver tími er 75 mínútur að… Read More Stutt núvitundarnámskeið (grunnnámskeið) fyrir ungt fólk á aldrinum 16-19 ára

Fréttir

Námskeið á næstunni

Næstu námskeið hefjast á nýju ári, 2018 11. jan. – 15. mars: Núvitund fyrir fólk með vefjagigt. Fimmtudaga frá kl. 10.30-12.00, 8 skipti. Haldið í Þraut. Skráningar á edda@hugskref.is 23. jan. – 13. mars: Núvitund fyrir ungt fólk, 15-20 ára (sérstök áhersla lögð á kvíða og depurð). Þriðjudaga frá kl. 16.15-17.45. Inntökuviðtöl fara fram fimmtudaginn 18.… Read More Námskeið á næstunni