Fréttir

Rannsókn sem á eftir að breyta heiminum…

Willem Kuyken var kennari Eddu hjá Hugskrefum í Háskólanum í Exeter. Hann stýrir þessari viðamiklu og áhugaverðu rannsókn. Sálfræðingar og taugavísindamenn frá Oxford University og University College London ætla að meta áhrif núvitundar á andlega heilsu 7000 unglinga á aldrinum 11-16 ára á yfir sjö ára tímabili.  Þetta er stærsta og viðamesta rannsókn sem gerð hefur… Read More Rannsókn sem á eftir að breyta heiminum…

Fréttir

Núvitund á meðgöngu – forathugun

Forathugun frá árinu 2008. Þátttakendur voru 31 kona. Skipt var með tilviljun í tvo hópa, þar sem annar hópurinn fékk hefðbundna þjónustu og hinn átta vikna þjálfun í núvitund. Niðurstöður sýndu marktækt minni kvíða og vanlíðan á síðasta þriðjungi meðgöngunnar hjá hópnum sem fékk þjálfun í núvitund.   Meira um þessa rannsókn: http://link.springer.com/article/10.1007/s00737-008-0214-3