Fréttir

Breytingar á námskeiði fyrir ungt fólk

Námskeiðið fyrir 16-20 ára mun fara aðeins síðar af stað en áætlað var. Forviðtöl fara fram dagana 16., 22 og 23. september. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 29. september 2015! Fer fram á eftirfarandi dögum: Vika 1: Þri. 29. sep           Tími 1    Kl. 17-18.30 Vika 2: Þri.  6. okt             Tími 2    Kl. 17-18.30 Vika 3:… Read More Breytingar á námskeiði fyrir ungt fólk

Fréttir

Rannsókn sem á eftir að breyta heiminum…

Willem Kuyken var kennari Eddu hjá Hugskrefum í Háskólanum í Exeter. Hann stýrir þessari viðamiklu og áhugaverðu rannsókn. Sálfræðingar og taugavísindamenn frá Oxford University og University College London ætla að meta áhrif núvitundar á andlega heilsu 7000 unglinga á aldrinum 11-16 ára á yfir sjö ára tímabili.  Þetta er stærsta og viðamesta rannsókn sem gerð hefur… Read More Rannsókn sem á eftir að breyta heiminum…

Fréttir

Núvitund á meðgöngu – forathugun

Forathugun frá árinu 2008. Þátttakendur voru 31 kona. Skipt var með tilviljun í tvo hópa, þar sem annar hópurinn fékk hefðbundna þjónustu og hinn átta vikna þjálfun í núvitund. Niðurstöður sýndu marktækt minni kvíða og vanlíðan á síðasta þriðjungi meðgöngunnar hjá hópnum sem fékk þjálfun í núvitund.   Meira um þessa rannsókn: http://link.springer.com/article/10.1007/s00737-008-0214-3  

Fréttir

Upplýsingar um næstu námskeið!

Núvitundarnámskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 16-20 ára hefst 8. sep. 2015, þriðjudögum frá kl. 17-18.30 (8 skipti). Skráning hér eða senda póst á edda@hugskref.is. Nánari upplýsingar um námskeiðið má nálgast hér. Núvitundarnámskeið fyrir konur á meðgöngu hefst 8. sep. 2015, þriðjudögum frá kl. 19.15-21.00 (8 skipti). Skráning hér eða senda póst á vala@hugskef.is Nánari… Read More Upplýsingar um næstu námskeið!

Fréttir

Námskeið hefjast í haust!

Þann 8. september hefjast námskeið hjá Hugskrefum. Námskeiðin verða á þriðjudögum í 8 vikur (8. sep. – 27. okt) Námskeið í núvitund fyrir ungt fólk á aldrinum 16-20 ára, þriðjudaga kl. 17-18.30 (námskeið fyrir 13-15 ára hefst í okt/nóv) Námskeið í núvitund fyrir allar konur á meðgöngu, þriðjudaga kl. 19.15-21.00 Skráningar hafnar! Hlökkum til að… Read More Námskeið hefjast í haust!

Fréttir

Glæný grein

Glæný grein í einu mest virta vísindatímariti Vesturlanda, The Lancet.  Hér má nálgast útdrátt hennar. Niðurstöður benda til þess að MBCT sé jafnárangursrík aðferð og þunglyndislyf gegn endurteknum þunglyndislotum! Mjög merkilegar niðurstöður fyrir þá sem vilja takast á við endurtekið þunglyndi án lyfja, vilja „trappa niður“ eða hætta á lyfjum… Túlkun á niðurstöðum í greininni (tekið úr… Read More Glæný grein

Fréttir

Undirskrift Hugskrefa

Hugskref verður að veruleika! Þann 10. og 11. apríl árið 2015 var skrifað undir og skjalfest að fyrirtækið Hugskref ehf. er orðið að veruleika. Mjög stoltir eigendur með viðskiptasérfræðingnum og velunnara fyrirtækisins Guðmundi Arnaldssyni.

Fréttir

Sálfræðimeðferð fyrir unglinga

Byrjað verður að veita sálfræðiþjónustu fyrir unglinga um og í kringum sumardaginn fyrsta, 2015. Staðsetning viðtala mun í fyrstu fara fram hjá Lygnu, Fjölskyldumiðstöðunni, Síðumúla 10.