Glæný grein í einu mest virta vísindatímariti Vesturlanda, The Lancet. Hér má nálgast útdrátt hennar.
Niðurstöður benda til þess að MBCT sé jafnárangursrík aðferð og þunglyndislyf gegn endurteknum þunglyndislotum! Mjög merkilegar niðurstöður fyrir þá sem vilja takast á við endurtekið þunglyndi án lyfja, vilja „trappa niður“ eða hætta á lyfjum…
Túlkun á niðurstöðum í greininni (tekið úr útdrætti af vefsíðu Lancet):
„We found no evidence that MBCT-TS is superior to maintenance antidepressant treatment for the prevention of depressive relapse in individuals at risk for depressive relapse or recurrence. Both treatments were associated with enduring positive outcomes in terms of relapse or recurrence, residual depressive symptoms, and quality of life“.