Fréttir

Glæný grein

Glæný grein í einu mest virta vísindatímariti Vesturlanda, The Lancet.  Hér má nálgast útdrátt hennar. Niðurstöður benda til þess að MBCT sé jafnárangursrík aðferð og þunglyndislyf gegn endurteknum þunglyndislotum! Mjög merkilegar niðurstöður fyrir þá sem vilja takast á við endurtekið þunglyndi án lyfja, vilja „trappa niður“ eða hætta á lyfjum… Túlkun á niðurstöðum í greininni (tekið úr… Read More Glæný grein

Fréttir

Undirskrift Hugskrefa

Hugskref verður að veruleika! Þann 10. og 11. apríl árið 2015 var skrifað undir og skjalfest að fyrirtækið Hugskref ehf. er orðið að veruleika. Mjög stoltir eigendur með viðskiptasérfræðingnum og velunnara fyrirtækisins Guðmundi Arnaldssyni.

Fréttir

Sálfræðimeðferð fyrir unglinga

Byrjað verður að veita sálfræðiþjónustu fyrir unglinga um og í kringum sumardaginn fyrsta, 2015. Staðsetning viðtala mun í fyrstu fara fram hjá Lygnu, Fjölskyldumiðstöðunni, Síðumúla 10.  

Fréttir

Næsta unglinganámskeið

Áætlað er að námskeið í núvitund fyrir unglinga hefjist í júlí eða ágúst 2015. Kennt verður á þriðjudögum frá 17-18.30. Verð á fysta námskeið 25.000 krónur en eftir það hefðbundið verð, 40.000 krónur. Staðsetning er Lygna, Fjölskyldumiðstöð, Síðumúla 10. Skrásetning hafin. Hafið samband við edda@hugskref.is