Fréttir

Forathugun á núvitundarnámskeiði sýna jákvæðar móttökur unglinga

Núvitundarnámskeið fyrir ungmenni: Hvað finnst þeim? Hvað skrifuðu þátttakendur nafnlaust eftir námskeiðið (birt með þeirra leyfi) „Hugleiðsla og æfingarnar eru ótrúlega góð til þess að róa hugann frá ofhugsunum og hjálpar manni að viðurkenna hugsanirnar“. „Mjög gagnlegt og ótrúlega fróðlegt námskeið. Hlutir sem ég vissi varla hvað voru en eru núna eitt af því sem skiptir lang… Read More Forathugun á núvitundarnámskeiði sýna jákvæðar móttökur unglinga

Fréttir

Núvitund fyrir ungmenni hjá Krabbameinsfélaginu

NÁMSKEIÐ: NÚVITUND FYRIR UNGMENNI Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognitive Therapy (MBCT) og er ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 14. september 2017 kl. 16:30-18:00 og er vikulega í fjögur skipti. Markmiðið er að öðlast meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.… Read More Núvitund fyrir ungmenni hjá Krabbameinsfélaginu

Fréttir

Námskeið fyrir konur á meðgöngu

Það er gaman að segja frá því að Vala er komin úr barnseignarleyfi og er að hefja aftur hin vinsælu námskeið fyrir konur á meðgöngu.  Næsta námskeið hefst í október og skráningar eru að hefjast. Endilega hafið samband við Völu ef þið viljið fá frekari upplýsingar í vala@hugskref.is