Fréttir

Núvitund fyrir ungmenni hjá Krabbameinsfélaginu

NÁMSKEIÐ: NÚVITUND FYRIR UNGMENNI Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognitive Therapy (MBCT) og er ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 14. september 2017 kl. 16:30-18:00 og er vikulega í fjögur skipti. Markmiðið er að öðlast meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.… Read More Núvitund fyrir ungmenni hjá Krabbameinsfélaginu

Fréttir

Námskeið fyrir konur á meðgöngu

Það er gaman að segja frá því að Vala er komin úr barnseignarleyfi og er að hefja aftur hin vinsælu námskeið fyrir konur á meðgöngu.  Næsta námskeið hefst í október og skráningar eru að hefjast. Endilega hafið samband við Völu ef þið viljið fá frekari upplýsingar í vala@hugskref.is