Opnar hugleiðslur

Opnar hugleiðslur fyrir ungmenni. Núvitund er mikið þjálfuð í gegnum hugleiðslu. Viltu prófa að hugleiða?

Hér fyrir neðan eru tvær stuttar æfingar en einnig má nálgast hugleiðslur á Spotify og Insight timer (sláðu í leit: Hugleiðslur fyrir ungmenni eða Núvitundarsetrið)

Þessar æfingar eru stuttar og einfaldar og til þess fallnar að þjálfa athyglina í að taka eftir því sem er að eiga sér stað í andartakinu og læra að beina athyglinni endurtekið tilbaka þegar hún reikar eitthvert annað. Það er í eðli hugans að reika. Hugleiðsluæfingarnar hér eru ekki til þess að hætta að hugsa, slaka á eða ná fram einhverju ástandi, heldur að þjálfa athyglina og taka eftir eðli hugans og læra síðan að stýra athyglinni tilbaka í núið, að öndun eða líkamlegri skynjun.

Stutt hugleiðsla – öndun:

Líkamshugleiðsla: