Fréttir

Hlaðvarp – námskeið fyrir ungmenni sem misst hafa ástvin

Vekjum athygli á hlaðvarpi frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins – núvitundarnámskeið fyrir ungmenni sem misst hafa náinn vin eða aðstandenda. Má nálgast hér.