Fréttir

Kynnum með stolti inngöngu í handleiðslusamtök fyrir núvitund!

Edda Margrét Guðmundsdóttir hefur fengið inngöngu í samtök sem sérhæfa sig í að veita handleiðslu fyrir þá sem eru að læra að kenna núvitund (Núvitundarmiðuð handleiðslu hjá The Mindfulness Network).

Það er okkur mikil ánægja og heiður að fá að tilheyra þessum hópi fagfólks. Hér má fá nánari upplýsingar:

https://www.mindfulness-supervision.org.uk/edda-magret-gudmundsdottir/