Fréttir

Hugskref býður upp á opnar hugleiðslur fyrir ungmenni

Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að verða við vaxandi þörf og óskum og að bjóða upp á opnar hugleiðslur fyrir ungmenni. Þær má nálgast hér. Munið að huga vel að ykkur á þessum undarlegu tímum. Ekki gleyma undirstöðunum – góður svefn, hollt mataræði, næg hreyfing og uppbyggileg félagsleg samskipti.