Fréttir

Námskeið á næstunni

Næstu námskeið hefjast á nýju ári, 2018

11. jan. – 15. mars: Núvitund fyrir fólk með vefjagigt. Fimmtudaga frá kl. 10.30-12.00, 8 skipti. Haldið í Þraut. Skráningar á edda@hugskref.is

23. jan. – 13. mars: Núvitund fyrir ungt fólk, 15-20 ára (sérstök áhersla lögð á kvíða og depurð). Þriðjudaga frá kl. 16.15-17.45. Inntökuviðtöl fara fram fimmtudaginn 18. janúar. Lágmúli 5. Skráningar hafnar á edda@hugskref.is

Febrúar: Næsta námskeið fyrir konur á meðgöngu hefst og stendur í 8 vikur. Þriðjudaga frá kl. 18-19.30. Skráningar hafnar á vala@hugskref.is