Fréttir

Breytingar á starfsemi Hugskrefa

Nú býður Vala ljósmóðir upp á snemmsónar í samvinnu við 9 mánuði. Hafið samband við Völu fyrir tímapantanir (vala@hugskref.is)

Næstu núvitundarnámskeið fyrir ófrískar konur og ungmenni verða í janúar 2019 (vegna breytinga og fæðingarorlofs).

Edda Margrét sálfræðingur er að sérhæfa sig í að handleiða aðra núvitundarkennara og fer því að bjóða í auknum mæli upp á þess háttar þjónustu. Hún sinnir nú aðallega fyrirlestrum, örnámskeiðum og heldur námskeið fyrir ýmis fyrirtæki og stofnanir.