Fréttir

Rannsókn sem á eftir að breyta heiminum…

Willem Kuyken var kennari Eddu hjá Hugskrefum í Háskólanum í Exeter. Hann stýrir þessari viðamiklu og áhugaverðu rannsókn.

Sálfræðingar og taugavísindamenn frá Oxford University og University College London ætla að meta áhrif núvitundar á andlega heilsu 7000 unglinga á aldrinum 11-16 ára á yfir sjö ára tímabili.  Þetta er stærsta og viðamesta rannsókn sem gerð hefur verið á þessu sviði og hún mun skoða hvort núvitundar-hugleiðsla hafi áhrif á andlega erfiðleika eins og kvíða og þunglyndi. Sjá umfjöllun úr The Guardian með því að smella hér.