Fréttir

Dagskrá 2017

Það dregur úr sálfræðiþjónustu Hugskrefa á nýju ári vegna fæðingarorlofs. Fljótlega verður þó aftur farið að bjóða upp á núvitundarnámskeið fyrir ófrískar konur (október 2017). Áhugasamir hafið samband við Völu á netfangið vala@hugskref.is

Þá verður aftur boðið upp á námskeið fyrir unga aðstandendur hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í september 2017.

Einnig eru gæðanámskeið í boði hjá Núvitundarsetrinu en við erum þar í samstarfi með frábæru fólki. Sjá Núvitundarsetrið.