Fréttir

Glæný rannsókn á áhrifum núvitundar á unglinga

Við kynnum með stolti glænýja rannsókn á áhrifum MBCT á unglinga með kvíða og depurð og samhliða námskeiði fyrir foreldra þeirra.Við vorum svo heppin að vera þátttakendur í þessu ferli í Bretlandi og erum stolt af samstarfsfólki og kennurum! Til hamingju!

 

Racey_et_al-2017-Mindfulness