Fréttir

Dagskrá 2017

Það dregur úr sálfræðiþjónustu Hugskrefa á nýju ári vegna fæðingarorlofs. Fljótlega verður þó aftur farið að bjóða upp á núvitundarnámskeið fyrir ófrískar konur (október 2017). Áhugasamir hafið samband við Völu á netfangið vala@hugskref.is Þá verður aftur boðið upp á námskeið fyrir unga aðstandendur hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í september 2017. Einnig eru gæðanámskeið í boði hjá… Read More Dagskrá 2017

Fréttir

Námskeið haustið 2016

Nokkur námskeið verða á vegum Hugskrefa í haust í samvinnu við ýmsar stofnanir:   Námskeið verður haldið á Núvitundarsetrinu, Lágmúla 5, fyrir fólk með endurtekið þunglyndi og hefst í lok september 2016. Inntökuviðtöl nauðsynleg. Námskeiðið verður á föstudögum frá kl. 10.30-12.30 í 8 vikur. Skráningar hafnar: edda@hugskref.is eða palina@skreffyrirskref.is   Þá verður námskeið haldið í Þraut,… Read More Námskeið haustið 2016

Fréttir

Námskeið hjá Þraut

Hugskref hélt núvitundarmiðað námskeið hjá Þraut í febrúar og mars 2016 og var með áherslu á verki og vefjagigt. Námskeiðinu var almennt vel tekið og búist er við áframhaldandi samvinnu og fleiri námskeiðum hjá Þraut haustið 2016. Hægt verður að skrá sig bæði hjá edda@hugskref.is og hjá Þraut.

Fréttir

Forathugun í gangi

Hugskref vinnur að forathugun, í mars og apríl 2016, í samstarfi við Fjölskylduteymið hjá Heilsugæslunni Glæsibæ. Verið er að kanna áhrif af 8 vikna núvitundar-miðaðri hugrænni meðferð við kvíða og depurð unglinga. Verkefnið er styrkt af Lýðheilsusjóði, Hugskrefum og Heilsugæslunni.

Fréttir

Hugskref flytur

Um áramótin flutti Hugskref starfsemi sína úr Fjölskyldumiðstöðinni Lygnu yfir í Núvitundarsetrið í Lágmúla 5, 4. hæð. Flutningar standa yfir í janúar 2016, á meðan er starfsemin lítilsháttar skert. Við þökkum Lygnu fyrir að hafa tekið svona frábærlega á móti okkur á síðasta ári þegar við hófum starfsemina. Nú hefur Hugskref vaxið í starfsemi sinni og við… Read More Hugskref flytur

Fréttir

Jólakveðja

Elsku vinir Hugskref óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi árum. Með þakkir fyrir samstarfið á fyrsta starfsárinu okkar.   Edda & Vala  

Fréttir

Hugskref stendur í flutningum!

Hugskref er komið í samstarf með góðum hópi núvitundarleiðbeinenda, Núvitundarsetrið. Sjá nánar um Núvitundarsetrið hér. Hugskref flytur starfsemi sína í janúar 2016 í Lágmúla 5. Meðan á þessum breytingum stendur verður námskeiðum frestað um sinn. Endilega hafið samband við okkur ef spurningar vakna, hugskref@hugskref.is Hlökkum til að sjá ykkur í nýju húsnæði. Kærar þakkir Lygna… Read More Hugskref stendur í flutningum!

Fréttir

Námskeið veturinn 2015-2016

Næstu námskeið: Námskeið í núvitund fyrir almenning (20 ára og eldri) – frestað vegna flutninga Hugskrefa í annað húsnæði. Hefst þriðjudaginn 19. janúar 2016, 8 vikur á þriðjudögum frá 17.00-18.45 Skráningar hafnar (edda@hugskref.is, vala@hugskref.is) Verð 40.000 kr (afsláttur 12,5% fyrir pör og vini 70.000 kr. fyrir tvo) Námskeið í núvitund fyrir fólk sem þjáist af… Read More Námskeið veturinn 2015-2016