Fréttir

Námskeið fyrir konur á meðgöngu

Það er gaman að segja frá því að Vala er komin úr barnseignarleyfi og er að hefja aftur hin vinsælu námskeið fyrir konur á meðgöngu.  Næsta námskeið hefst í október og skráningar eru að hefjast. Endilega hafið samband við Völu ef þið viljið fá frekari upplýsingar í vala@hugskref.is