Fréttir

Skráningar hafnar á núvitundarnámskeið fyrir konur á meðgöngu

Næsta námskeið hefst þriðjudaginn 17. október kl. 17.15 og stendur yfir til kl. 18.45.  Skráningar hafnar á vala@hugskref.is

Námskeiðið er 8 skipti í Núvitundarsetrinu, Lágmúla 5, 4. hæð.

Verið hjartanlega velkomnar!

Vala ljósmóðir

(Næsta námskeið hefst í febrúar á sama tíma, skráningar hafnar)