Fréttir

Glæný rannsókn á áhrifum núvitundar á unglinga

Við kynnum með stolti glænýja rannsókn á áhrifum MBCT á unglinga með kvíða og depurð og samhliða námskeiði fyrir foreldra þeirra.Við vorum svo heppin að vera þátttakendur í þessu ferli í Bretlandi og erum stolt af samstarfsfólki og kennurum! Til hamingju!   Racey_et_al-2017-Mindfulness

Fréttir

Námskeið í núvitund fyrir unglinga – hefjast aftur í janúar 2018

Næsta núvitundarnámskeið fyrir 15 til 20 ára í fyrirbyggjandi aðferðum til að takast á við kvíða og depurð  hefst 23. janúar 2018 8x á þriðjudögum frá kl. 16.30 til 18.00  Viltu prófa núvitund? Læra að hugleiða og þjálfa athygli þína? Kannski læra að nýta núvitund til að bæta þig í námi, íþróttum eða tónlist? Auka einbeitingu… Read More Námskeið í núvitund fyrir unglinga – hefjast aftur í janúar 2018

Fréttir

Núvitundarnámskeiðin fyrir fólk með vefjagigt hefjast aftur í janúar 2018

Næsta námskeið í núvitund fyrir fólk með vefjagigt hefst 11. janúar – 15. mars 2018 á fimmtudögum kl 10.30-12.00 Á námskeiðinu er byggð upp grunnfærni núvitundar og hvernig hægt er að takast á við verki í daglegu lífi. Þá verður farið ítarlega yfir hvernig hægt er að nota núvitund til að byggja upp nýtt samband við… Read More Núvitundarnámskeiðin fyrir fólk með vefjagigt hefjast aftur í janúar 2018

Fréttir

Hvað finnst þátttakendum um Núvitundarnámskeið fyrir konur á meðgöngu?

Hér fyrir neðan eru nokkrar setningar sem fyrrum þátttakendur skrifuðu um námskeiðið, birt með þeirra leyfi: ´Ég lærði mildi, þolinmæði og að leyfa sjálfri mér stundum að eiga slæman dag án þess að rífa mig niður og dæma. Ég er duglegri að láta vita hvernig mér líður og pæli meira í því en áður og það… Read More Hvað finnst þátttakendum um Núvitundarnámskeið fyrir konur á meðgöngu?

Fréttir

Forathugun á núvitundarnámskeiði sýna jákvæðar móttökur unglinga

Núvitundarnámskeið fyrir ungmenni: Hvað finnst þeim? Hvað skrifuðu þátttakendur nafnlaust eftir námskeiðið (birt með þeirra leyfi) „Hugleiðsla og æfingarnar eru ótrúlega góð til þess að róa hugann frá ofhugsunum og hjálpar manni að viðurkenna hugsanirnar“. „Mjög gagnlegt og ótrúlega fróðlegt námskeið. Hlutir sem ég vissi varla hvað voru en eru núna eitt af því sem skiptir lang… Read More Forathugun á núvitundarnámskeiði sýna jákvæðar móttökur unglinga

Fréttir

Núvitund fyrir ungmenni hjá Krabbameinsfélaginu

NÁMSKEIÐ: NÚVITUND FYRIR UNGMENNI Ráðgjafarþjónustan býður upp á námskeið í núvitund sem byggist á Mindfulness-based Cognitive Therapy (MBCT) og er ætlað fyrir aðstandendur á aldrinum 16-22 ára. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 14. september 2017 kl. 16:30-18:00 og er vikulega í fjögur skipti. Markmiðið er að öðlast meiri hugarró og njóta betur líðandi stundar. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.… Read More Núvitund fyrir ungmenni hjá Krabbameinsfélaginu

Fréttir

Námskeið fyrir konur á meðgöngu

Það er gaman að segja frá því að Vala er komin úr barnseignarleyfi og er að hefja aftur hin vinsælu námskeið fyrir konur á meðgöngu.  Næsta námskeið hefst í október og skráningar eru að hefjast. Endilega hafið samband við Völu ef þið viljið fá frekari upplýsingar í vala@hugskref.is

Fréttir

Frábær námskeið framundan!

Mjög áhugaverð námskeið á Íslandi 2017!  Einstakt tækifæri! Christopher Germer og Núvitund og samkennd í eigin garð í maí 2017 (enn laus pláss). Hlédrag fyrir almenning og fagfólk í dásamlegu umhverfi.  Sjá frekari upplýsingar hér.  Einnig eru hér upplýsingar á ensku en hlédragið fer að mestu fram á ensku. Paul Gilbert og Compassionate Mind Training… Read More Frábær námskeið framundan!